Mun fyr­ir­tækið hækka laun starfs­manna versl­ana, sem ekki til­heyra stétt­ar­fé­lög­um, í yfir 30 dali á klukku­stund, sam­kvæmt of­an­greindu minn­is­blaði sem sent var til starfs­manna. Þá mun ...
Veikindi gesta á tveimur þorrablótum á Suðurlandi fyrir rúmri viku stöfuðu líklega af bakteríu sem nefnist bacillus cereus.
Ferðamaður slasaðist við Fardagafoss rétt ofan Egilsstaða í dag. Voru björgunarsveitir kallaðar út. Ferðamaðurinn hafði ...
Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hafi komið á óvart.
Fata­merkið Akris, sem Trump klædd­ist á leikn­um, er sviss­neskt og hef­ur sér­hæft sig í kven­fatnaði. Það var stofnað 1922 af Alice Kriemler-Schoc og er í eigu Kriemler fjöl­skyld­unn­ar.
Wayne Rooney, markahæsti leikmaðurinn í sögu Manchester United og fyrrverandi markahæsti leikmaður enska landsliðsins í ...
Ítalíumeistarar Inter Mílanó höfðu betur gegn Fiorentina, 2:1, í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Albert Guðmundsson ...
Knattspyrnumaðurinn Þorri Mar Þórisson er að yfirgefa sænska félagið Öster og á heimleið en hann kom til Öster frá KA árið ...
Crystal Palace tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta með sigri á Doncaster úr C-deildinni á ...
„Ég er hér til að berjast gegn fátækt þannig að ekkert barn þurfi að líða skort vegna aðstæðna sem það ræður ekki við.“ ...
Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra og varaformaður Viðreisnar, segir að agi í fjármálum, umbætur í ríkisrekstri og ...
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, segir að þjóðin hafi kosið breytingar og þær byrji strax. Tekið verði til í ríkisrekstrinum og verklagi v ...