Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur farið á kostum með sínu nýja liði Burton Albion síðan hann gekk til liðsins snemma á þessu ári.
Mikið óveður gengur nú yfir landið. Töluverðar þrumur og eldingar hafa fylgt með.
Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos duttu á grátlegan hátt út úr gríska bikarnum ...
Hér má sjá samansafn af eldingamyndböndum sem eru tekin víðs vegar um landið. Þar á meðal má sjá þegar eldingu laust niður í ...
Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa í átta prósentum eftir hálfrar prósentustiga lækkun peningastefnunefndar bankans sem var einróma í ákvörðun sinni. Eigandi fasteignasölu telur lækkunina munu auðv ...
Mikil spenna ríkir fyrir frumraun Dimitrios Agravanis með toppliði Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Ferilskrá ...
Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel eftir HM-fríið en liðið sótti tvö stig á útivöll í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í ...
Eldingar hafa sést víða á höfuðborgarsvæðinu.
Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna ofsveðurs sem gengur yfir landið og rauðar viðvaranir hafa verið gefnar ...
Þak á Lindarbraut á Ásbrú fauk í dag þegar mikill vindur var á svæðinu.
Manchester City keypti fjóra öfluga leikmenn í janúarglugganum en þeir fá ekki allir að vera hluti af Meistaradeildarhóp City ...
Í þessu myndskeiði sjást blossar af eldingu í Lundahverfi í Garðabæ.